Í ár halda ÆSKR og ÆNK viðburðinn Vaktu með Kristi í Víðistaðakirkju. Dagskráin er hefðbundin og hefst að kvöldi skírdags og lýkur snemma morguns föstudaginn langa þar sem þátttakendum býðst rútuferð í sína heimakirkju. Það er löng hefð fyrir þessum viðburði og alltaf jafn skemmtilegur!
Tilkynnið þátttöku til aeskr@kirkjan.is
Umsjón hafa Katrín Helga Ágústsdóttir og Hafdís Ósk Baldursdóttir
Bæklingur og leyfisbréf: VMK bæklingur 2015