22/01/2019

Umsókn sjálfboðaliða Febrúarmóts ÆSKR

Umsókn um að vera sjálfboðaliði á Febrúarmóti 2019.
Umsækjendur þurfa að vera fædd árin 2001-2002

Starfið fellst í að aðstoða Febrúarmótsnefnd ÆSKR við allskonar skemmtileg verkefni sem falla til á mótinu.
T.d: Aðstoð í matsal og eldhúsi, aðstoða við undirbúning og þátttöku í leikjum, afgreiða í sjoppu, setja upp og ganga frá búnaði í iþróttahúsi og aðstoða við frágang þegar móti lýkur og ýmisilegt fleira.

Valið verður úr umsóknunum eftir 5.febrúar

Umsóknarform hér:
https://goo.gl/forms/7OpdAqio94UxUFgm2