12/11/2012

Æskulýðsráðið 2013-2015

ÆSKR er stýrt af Æskulýðsráðinu sem starfar með framkvæmdarstjóra og ýmsum nefndum sem koma að einstökum viðburðum. Ráðið og allar nefndir leysa allt sitt starf af hendi í sjálfboðavinnu.

Æskulýðsráðið 2013-2015
Jónína Sif Eyþórsdóttir – Formaður og tengiliður við EYCE
Anna Arnardóttir – Varaformaður
Hjörtur Freyr Sæland
Bjarni Heiðar Jóhannsson
Berglind Ólafsdóttir
Katrín Helga Ágústsdóttir