28/01/2020

TTT mót ÆSKR 2020

Mótið er ætlað 10-12 ára stafi Kirkjunnar. Þátttakendur koma á mótið í hópferð með sinni kirkju.

Skráning er til miðnættis föstudagskvöldið 6. mars og fer fram rafrænt á http://skraning.aeskr.is

Minnum einnig á atriðakeppni æskulýðsfélaganna á kvöldvöku laugardags.
Eitt atriði frá hverju félagi, hámarkslengd atriða er 3,5 mínutur. Einnig mælumst við til þess að atriði séu ekki hópleikir eða sæki óundirbúið sjálfboðaliða úr sal (það er nóg af leikjum á öðrum tímum 🙂 )