Brottfarartími á Febrúarmót enn óákveðinn
kl. 13:10 Veðurspáin hefur enn breyst frá því í gærkvöld. Miðað við þær upplýsingar sem við höfum núna þá mun óveðrið ganga hraðar yfir og vera yfirstaðið í eftirmiðdaginn á föstudag. Veðurviðvarnari fyrir Faxaflóa falla úr gildi kl.18 og Vegagerðin áætlar að opna Kjalarnesið kl.15. Veðrið samkvæmt þessu lítur hreinlega betur út til brottfarar milli Read more about Brottfarartími á Febrúarmót enn óákveðinn[…]