Tilkynning vegna breytinga á brottfarartíma á Febrúarmót um helgina
kl. 20:28 Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun fyrir allt landið á föstudag og gildir hún til kl.21 við Faxaflóa. Þrátt fyrir að þar segi að það byrji að draga úr vindi upp úr kl. 17 þá munum við ekki leggja af stað á meðan þessi viðvörun er í gildi. Það stefnir því allt í Read more about Tilkynning vegna breytinga á brottfarartíma á Febrúarmót um helgina[…]