Óskilamunir frá Febrúarmóti

Hjá okkur er smáræði af munum í óskilum frá helginni í Vatnaskógi, og hægt er að spyrjast fyrir um slíkt hjá Kristjáni Æslulýðsfulltrúa ÆSKR í síma 861-1625 eða tölvupósti aeskr(hjá)kirkjan.is Einnig viljum við biðja þá sem hafa fundið eitthvað slíkt á vergangi að hafa samband með sama hætti og skila þeim inn til Skrifstofu ÆSKR í Grensáskirkju.

Við auglýsum eftir eftirfarandi hlutum:
– Hleðslutæki fyrir Android síma
– Urbanears headphones, Græn

Með kveðju og þökk fyrir skemmtilegt og vel heppnað Febrúarmót!