
Eftirá (og á meðan) stefnum við á opið spjall vítt og breitt um starf vetrarins, hvað tókst vel og hvernig við getum verið samstíga í að gera hlutina skemmtilegri, hvaða þróun við viljum sjá í öllu starfi og umhverfi æskulýðsleiðtoga og hvernig ÆSKR getur mætt því.
Það væri því frábært að fá sem flesta og fá af stað þetta spjall sem er svo mikilvægt. Mæting er korter í 8 til að útbúa fólk með græjurnar og svo byrjað klukkan 8.
(Mig langar að biða ykkur að láta vita sem fyrst hver ykkar ætla að mæta og fjölda frá kirkju svo hægt sé að tryggja að pláss og búnaður sé frátekinn fyrir alla)
—
að lokum vil ég minna á Capture The Flag í Digraneskirkju á morgunn. Sendið mér í dag upplýsingar um fjölda svo við getum áætlað innkaup á grillið.