Laugardagsmorgunn í Vatnaskógi

Hér í Vatnaskógi eru allir vaknaðir og búnir að borða morgunmat. Nú erum við að ganga frá farangri áður en við förum að leika okkur. Sum voru rosa fljót og tóku smá morgunn dans og karaoke á meðan síðustu herbergergin gerðu sig klár.