22/11/2012

Hallgrímskirkja

Í Hallgrímskirkju er starfrækt Æskulýðsfélagið Örkin sem hittist á þriðjudagkvöldum kl. 20:00
Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi Hallgrímskirkju.

Nánari upplýsingar um starfið í Hallgrímskirkju má finna á heimasíðu kirkjunnar.