18/11/2012

Grensáskirkja

Grensáskirkju eru haldnir æskulýðsfundir fyrir fatlaða annan hvern fimmtudag kl 16:00-17:00. Starfið er í umsjón prests fatlaðra, Guðnýjar Hallgrímsdóttur.

KFUM og K býður upp á deildarstarf í kirkjunni. Nánri upplýsingar um starf UD KFUM og K í Fella- og Hólakirkju má finna á heimasíðu KFUM og K.

Nánari upplýsingar um starfið í Grensáskirkju má finna á heimasíðu kirkjunnar.