17/11/2012

Digraneskirkja

Í Digraneskirkju er starfandi Æskulýðsfélagið MeMe sem hittist á þriðjudögum kl. 19:30.
Umsjón með starfinu hefur Hjörtur Freyr Sæland.

Nánari upplýsingar um starfið í Digraneskirkju má finna á heimasíðu kirkjunnar.