Heimferð hafin frá Vatnaskógi

Nú er komin hreyfing á brottför. Rútur eru komnar að Glym og er fjallabíll í því að ferja hópinn frá Vatnaskogi niður á veg. Þetta gengur vel fyrir sig en er seinlegt á en venjulega.
Ath. Við bíðum með börnum í Árbæjarkirkju þar til allir eru sóttir.