Heimferð frá Vatnaskógi

Nú rétt fyrir kl. 11 lauk snjómokstri á þjóðveginum og eru rútur frá SBA lagðar af stað til okkar í Vatnaskóg. Við eigum von á þeim til okkar kl:12. En hér er mikill snjór á stígum og bílaplani og því viðbúið að hlutir eins og að ferma bíla taki lengri tíma en venjulega. Það er því viðbúið að við verðum eitthvað á eftir áætlun við komu í Árbæjarkirkju. Við höldum áfram að uppfæra stöðuna og hér og á fb.com/aeskr