Allt er að verða klárt fyrir skemmtilegt mót um helgina og er brottför samkvæmt áætlun á morgun.
Við bendum á fb síðu ÆSKR þar sem við munum einnig setja inn tilkynningar eftir þörfum. Ef um áríðandi tilkynningar er að ræða þá sendum við forráðamönnum SMS skilaboð á þau númer sem fylgdu skráningum.
https://www.facebook.com/aeskr/