Febrúarmót ÆSKR – 13.-15. Febrúar

ÆSKR stendur fyrir árvissu æskulýðsmóti sem haldið er í Vatnaskógi. Mótið er ætlað æskulýðsfélögum (ungmennum í 8-10bekk). Mótið er skipulagt af Æskulýðssambandi Reykjavíkur-prófastsdæmanna en er opið öllum kirkjum og æskulýðsfélögum.

 

Februarmot-2015-plakat