Starfsárið 2014-2015 hefur hlotið yfirskriftina “Ertu Samverji?” en með þessari yfirskrift viljum við vekja athygli á ábyrgð okkar í samfélaginu út frá ýmsum sjónarhornum.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá ÆSKR fyrir unglinga veturinn 2014 -2015 en hver atburður verður auglýstur nánar þegar þar að kemur.
Ertu Samverji?
Dagskrá ÆSKR 2014-2015
25. sept. Samkeppni – Góðverka ratleikur í Hjallakirkju
7. okt Samband – Lífsgangan + Quidditch í Kaldárseli
20. nóv Samhyggð- heimsókn í Hjálpræðisherinn
26. jan Samsund – sundferð í Salalaug og heimsókn í Lindakirkju
13.-15. feb Febrúarmót í Vatnaskógi
13. mars Æskarinn 2015 – Stuttmyndakeppni í Digraneskirkju
15. apríl Samviska – spurningakeppni, spil og leikir í Grensáskirkju
13. maí Samflótti – á flótta í Öskjuhlíð