19/11/2012

Dagatal ÆSKR

Hér má sjá dagatal ÆSKR. Dagskrárliðir eru flokkaðir eftir litum og er hver litur ætlaður fyrir sérstakan hóp. Hægt er að tengja dagatalið við rafræn dagatöl í símum, tölvum, ipodum og fleira slíku og fá bara inn þá flokka sem þú tilheyrir. Skoðaðu þetta nánar í stillingunum hér að neðan. Ef smellt er á hnappinn hér að neðan sem merktur er “filter” er hægt að velja þann hóp sem þú vilt skoða betur.

Hlökkum til að sjá þig á viðburðunum okkar.