Að venju verður margt í boði fyrir félögin hjá ÆSKR í vetur og má sjá dagskrána hér fyrir neðan. Þegar nær dregur hausti verða fleiri tilboð kynnt eins og til dæmis Farskóli leiðtogaefna.
Við vonum að öll félögin finni sér eitthvað til hæfis í dagskránni okkar og við hlökkum til að hitta ykkur oft í vetur.
Haustviðburðir
18. sep. Finndu fánann -Risa capture the flag
8. okt. Samvaxin –skemmtilegir samhristingsleikir
25. nóv Græn jól –Útbúum endurunnar jólagjafir
Vorviðburðir
28. jan Græna mínútan -Þrautaleikur í anda Minute to win it
14.-16. Feb Febrúarmót í Vatnaskógi
19. mars Sjálfbær skemmtun –Spil og leikir
17. apríl VMK –Vaktu með Kristi
14. maí Á grænu skýi – Vorhoppuhátíð