Óskilamunir frá Febrúarmóti

Hjá okkur er smáræði af munum í óskilum frá helginni í Vatnaskógi, og hægt er að spyrjast fyrir um slíkt hjá Kristjáni Æslulýðsfulltrúa ÆSKR í síma 861-1625 eða tölvupósti aeskr(hjá)kirkjan.is Einnig viljum við biðja þá sem hafa fundið eitthvað slíkt á vergangi að hafa samband með sama hætti og skila þeim inn til Skrifstofu ÆSKR Read more about Óskilamunir frá Febrúarmóti[…]

Skráning á Febrúarmót

  Skráning á mótið í ár er rafræn í gegnum kerfi sem mörg ykkar eru þegar kunnug. slóðin er http://skraning.aeskr.is Nokkur atriði sem gott er að hafa við skráningu: – Stofnið aðeins einn aðgang í kerfinu fyrir hverja kirkju. – Hafa til taks kennitölu þeirrar kirkju/sóknar sem sendir hópinn. – Hafa til taks þær upplýsingar sem Read more about Skráning á Febrúarmót[…]

Janúarnámskeið leiðtoga í æskulýðsstarfi

Janúarnámskeið ÆSKR verður haldið 16.-17. janúar. Á námskeiðinu mun Edda McKenzie kenna ýmis hagnýt atriði sem auðvelda mjög framleiðslu æskulýðsfélaga á stuttmyndum, gera vinnuferlið markvissara og skipulagðara sem skilar vandaðra verki. Edda McKenzie er lærður Leikari, leikstjóri og kvikmyndagerðarkona frá University of Windsor í Kanada og Kvikmyndaskóla Ísland og hefur mikla reynslu af starfi við innlend og Read more about Janúarnámskeið leiðtoga í æskulýðsstarfi[…]

Samhygð – 20. nóvember

Samhygð Hjálpræðisherinn býður æskulýðsfélögunum í heimsókn Kirkjustræti 17 20. nóvember kl.20.00   Áhersla ÆSKR í vetur er á hlutverk kristinnar manneskju gangvart náungaum og því fannst okkur tilvalið að fara í heimsókn í Hjálpræðisherinn og fræðast um þeirra góða starf, en Hjálpræðisherinn er þekktur fyrir öfluga líknar og félagsþjónustu.   Hjálpræðisherinn býður því æskulýðsfélögunum í Read more about Samhygð – 20. nóvember[…]

Samband 7. október

Þriðjudaginn 7.október verður ÆSKR með frábæran viðburð í Kaldárseli þar sem allir ætla að hafa gott samband. Boðið verður upp á “Lífsgöngu” í fallegu umhverfi Kaldársels þar sem þátttakendur fara í stutta göngu og stoppa á nokkrum stöðum á leiðinni þar sem þau fá létt verkefni sem minna á hluti sem við lendum í á Read more about Samband 7. október[…]

Ertu Samverji? Dagskrá fyrir æskulýðsfélögin 2014-2015

Starfsárið 2014-2015 hefur hlotið yfirskriftina “Ertu Samverji?” en með þessari yfirskrift viljum við vekja athygli á ábyrgð okkar í samfélaginu út frá ýmsum sjónarhornum. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá ÆSKR fyrir unglinga veturinn 2014 -2015 en hver atburður verður auglýstur nánar þegar þar að kemur. Ertu Samverji? Dagskrá ÆSKR 2014-2015 25. sept. Samkeppni – Read more about Ertu Samverji? Dagskrá fyrir æskulýðsfélögin 2014-2015[…]

Samvaxin í Neskirkju

Næsti viðburður hjá ÆSKR verður í Neskirkju þriðjudaginn 8. október kl.19.30-21.30. Farið verður í skemmtilega samhrisitngsleiki og er þetta því góð upphitun fyrir Landsmót ÆSKÞ sem fer fram síðar í mánuðinum. Það er mjög gaman fyrir félögin að hittast til að kynnast og sjá að það er fullt fullt af krökkum í kirkjustarfinu og þess Read more about Samvaxin í Neskirkju[…]