Haustnámskeið að Holtavegi
Miðvikudaginn 25. september kl. 17.00-21.00 verður haldið námskeið fyrir leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK). Boðið verður upp á létta hressingu í upphafi samverunnar og kvöldmat. Námskeiðið skiptist í tvo ólíka hluta sem þó eru báðir mjög mikilvægir í æskulýðsstarfinu: „Hvernig veistu að Guð Read more about Haustnámskeið að Holtavegi[…]