Haustnámskeið að Holtavegi

Miðvikudaginn 25. september kl. 17.00-21.00 verður haldið námskeið fyrir leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK). Boðið verður upp á létta hressingu í upphafi samverunnar og kvöldmat. Námskeiðið skiptist í tvo ólíka hluta sem þó eru báðir mjög mikilvægir í æskulýðsstarfinu: „Hvernig veistu að Guð Read more about Haustnámskeið að Holtavegi[…]

Default title

Ársfundur ÆSKR verður þann 16.apríl næstkomandi í Grensáskirkju og hefst kl.17.00. Mikilvægt er að þau sem starfa við eða koma að æskulýðsmálum kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum mæti á fundinn og taki þannig virkan þátt í sameiginlegu æskulýðsstarfi prófastsdæmanna. Á fundinum verður farið yfir málefni síðasta starfsárs, kosið í Æskulýðsráðið og fólki gefst kostur á að gefa Read more about Default title[…]

Lát rödd þína heyrast!

Hér er kostaboð fyrir alla leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í barna- og unglingastarfi 15 ára og eldri. Ekki láta þetta framhjá þér fara! Námskeið í Seltjarnaneskirkju miðvikudaginn 6. mars kl 18-21.30 þar sem Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Halldór Elías Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK sjá um fræðsluna. Dagskrá: 18.00 Mæting 18.10 Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona Kanntu að koma Read more about Lát rödd þína heyrast![…]

Febrúarmót!

Í tilefni Febrúarmótsins sem nálgast óðfluga hefur snillingurinn Lalli í Hjallakirkju samið lag fyrir ÆSKR. Lagið heitir “Ég um mig frá mér til þín” rétt eins og yfirskrift mótsins er. Endilega hlustið á lagið og lærið það, það verður mikið sungið í Vatnaskógi! [embedplusvideo height=”356″ width=”584″ standard=”http://www.youtube.com/v/SU9fj8VG4j4?fs=1″ vars=”ytid=SU9fj8VG4j4&width=584&height=356&start=&stop=&rs=w&hd=0&autoplay=0&react=1&chapters=&notes=” id=”ep9470″ /] Takk Lalli, þú ert meiriháttar! Read more about Febrúarmót![…]

HUNANG – Mikilvægt námskeið á dásamlegum stað

Skemmtilegt og fróðlegt námskeið um þátttökukirkjuna og ungmennalýðræði verður haldið í Skálholti 2. febrúar.  Fjallað verður um hvernig kirkjan getur virkjað og vætt ungt fólk á öllum aldri til þátttöku í lifandi og ábyrgu samfélagi, undir yfirskriftinni HUNANG, sem vísar til hinnar sætu afurðar samstarfs og skipulags. Námskeiðið er fyrir leiðtoga og leiðtogaefni og er Read more about HUNANG – Mikilvægt námskeið á dásamlegum stað[…]

Eins mikið frelsi og þú þarft – Spennandi námskeið EYCE á þýskum kirkjudögum

Dagana 30. apríl – 5. maí heldur EYCE í samvinnu við fleiri ungmennasamtök námskeið sem ber yfirskriftina “Eins mikið frelsi og þú þarft. Trúarlegt umburðarlyndi og margbreytileiki í Evrópu” Námskeiðið er haldið í tenglsum við kirkjudaga þýsku mótmælenda kirknanna sem haldnir verða í Hamborg. Námskeiðið er í boði fyrir 20 – 26 ára og má fá Read more about Eins mikið frelsi og þú þarft – Spennandi námskeið EYCE á þýskum kirkjudögum[…]

Á ég að gæta bróður míns? Janúarnámskeið ÆSKR 11.-12. janúar 2013

Janúarnámskeið ÆSKR árið 2013 verður haldið dagana 11.-12. janúar á nýjum og spennandi stað á Drangshlíð við Skógarfoss (sjá upplýsingar og myndir http://www.booking.com/hotel/is/guesthouse-drangshlid.en-us.html?sid=71df7e3bc219f1d03ba9a0e24e6d48ce;dcid=1 ). Á föstudagskvöldinu leggjum við áherslu á skemmtun og samfélag og ætlum að taka með fullt af skemmtilegum borðspilum sem eru í eigu ÆSKR og verður í boði að prófa og skemmta Read more about Á ég að gæta bróður míns? Janúarnámskeið ÆSKR 11.-12. janúar 2013[…]

Óskað eftir umsögnum um reglur um samskipti við trúar- og lífsskoðunarfélög

Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er eftirfarandi frétt. Endilega skoðið þetta og athugið hvort þið getið sent inn umsögn. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 4. október 2011 reglur um samskipti leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila Reykjavíkurborgar við trúar- og lífsskoðunarfélög. Skóla- og frístundasviði var falið að úrskurða ef ágreiningur risi um túlkun reglnanna og jafnframt að meta  reynslu af Read more about Óskað eftir umsögnum um reglur um samskipti við trúar- og lífsskoðunarfélög[…]