Capture The Flag
13. maí kl.19:30 í Digraneskirkju
Við ætlum að fagna vorinu með grilli og stórum capture the flag á útvistarsvæðinu við Digraneskirkju. Þetta er snilldar staður fyrir þennan leik og búumst við fínu maí veðri. Pylsur verða á grillinu. Endilega takið þátt og keyrum upp sumarstemningu.
vinsamlegast látið vita síðasta lagi kvöldið áður með tölvupósti eða FB skilaboðum að þið ætlið að vera með svo við verðum með nóg til að hlaða á grillið. (póstur hingað –> aeskr (hjá) kirkjan. is )