ÆSKR fær viðurkenningu!

Í kvöld tekur ÆSKR við viðurkenningu fyrir fyrirmyndaverkefnið Youth against Bullying – A human rights campaign against discrimination and exclusion sem fram fór í Háteigskirkju síðasta sumar. Verkefnið var ungmennaskipti sem unnið var í samstarfi ÆSKR og Evangelische Kirchenmeinde Inden-Langerwehe í Þýskalandi. Verkefnið verður fulltrúi Íslands í flokknum The Active European Citizen á verðlaunahátíð fyrirmyndarverkefna Read more about ÆSKR fær viðurkenningu![…]

Default title

Ársfundur ÆSKR verður þann 16.apríl næstkomandi í Grensáskirkju og hefst kl.17.00. Mikilvægt er að þau sem starfa við eða koma að æskulýðsmálum kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum mæti á fundinn og taki þannig virkan þátt í sameiginlegu æskulýðsstarfi prófastsdæmanna. Á fundinum verður farið yfir málefni síðasta starfsárs, kosið í Æskulýðsráðið og fólki gefst kostur á að gefa Read more about Default title[…]

Lát rödd þína heyrast!

Hér er kostaboð fyrir alla leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í barna- og unglingastarfi 15 ára og eldri. Ekki láta þetta framhjá þér fara! Námskeið í Seltjarnaneskirkju miðvikudaginn 6. mars kl 18-21.30 þar sem Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Halldór Elías Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK sjá um fræðsluna. Dagskrá: 18.00 Mæting 18.10 Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona Kanntu að koma Read more about Lát rödd þína heyrast![…]

Febrúarmót!

Í tilefni Febrúarmótsins sem nálgast óðfluga hefur snillingurinn Lalli í Hjallakirkju samið lag fyrir ÆSKR. Lagið heitir “Ég um mig frá mér til þín” rétt eins og yfirskrift mótsins er. Endilega hlustið á lagið og lærið það, það verður mikið sungið í Vatnaskógi! [embedplusvideo height=”356″ width=”584″ standard=”http://www.youtube.com/v/SU9fj8VG4j4?fs=1″ vars=”ytid=SU9fj8VG4j4&width=584&height=356&start=&stop=&rs=w&hd=0&autoplay=0&react=1&chapters=&notes=” id=”ep9470″ /] Takk Lalli, þú ert meiriháttar! Read more about Febrúarmót![…]

Sönghópur ÆSKR í Smáralid í dag!

Í dag var sönghópur ÆSKR í Smáralind að syngja til styrktar Hjálparstarfi Kirkjunnar. Við stilltum tveimur krúttum fyrir framan okkur með bauka og fólkið flykktist að til að gefa peninga. Við fylltum tæplega fjóra bauka – enn á eftir að telja uppúr þeim þó og leyfum við Hjálparstarfi Kirkjunnar að sjá um það. Takk fyrir Read more about Sönghópur ÆSKR í Smáralid í dag![…]