Ársfundur ÆSKR og Leiðtogahittingur

Ársfundur ÆSKR verður haldinn 1. september kl. 17:00 í Grensáskirkju. Ársskýrsla kynnt og kosið í æskulýðsráð.Kl. 18 er svo matur og leiðtogahittingur þar sem við spjöllum um veturinn framundan og opnum spilatöskuna.