Tilkynning vegna brottfarar á Febrúarmót í Vatnaskógi föstudaginn 24.febrúar

Við erum meðvituð um hvernig veðurspá morgundagsins lítur út og fylgjumst náið með þróun mála og birtum hér allar nýjar upplýsingar þegar þær berast.
Allar ákvarðandir um brottför verða teknar í samráði við fagfólk í fólksflutningum og veðurstofu. Lokafundur í dag með þessum aðilum er áætlaður kl.17 og við upplýsum um niðurstöður og ákvarðanir teknar á þeim fundi.

Kristján Kjartansson
Framkvæmdarstjóri ÆSKR
aeskr@kirkjan.is / 861-1625