Sönghópur ÆSKR í Smáralid í dag!

Í dag var sönghópur ÆSKR í Smáralind að syngja til styrktar Hjálparstarfi Kirkjunnar. Við stilltum tveimur krúttum fyrir framan okkur með bauka og fólkið flykktist að til að gefa peninga. Við fylltum tæplega fjóra bauka – enn á eftir að telja uppúr þeim þó og leyfum við Hjálparstarfi Kirkjunnar að sjá um það.

Takk fyrir allir sem komu að hlusta, takk fyrir allir sem komu að syngja og takk fyrir allir sem lögðu söfnuninni lið.

[embedplusvideo height=”465″ width=”584″ standard=”http://www.youtube.com/v/lcdbY6GdlyU?fs=1″ vars=”ytid=lcdbY6GdlyU&width=584&height=465&start=&stop=&rs=w&hd=0&autoplay=0&react=1&chapters=&notes=” id=”ep2032″ /]