Skráning á Febrúarmót

 

Skráning á mótið í ár er rafræn í gegnum kerfi sem mörg ykkar eru þegar kunnug. slóðin er http://skraning.aeskr.is

Nokkur atriði sem gott er að hafa við skráningu:

– Stofnið aðeins einn aðgang í kerfinu fyrir hverja kirkju.

– Hafa til taks kennitölu þeirrar kirkju/sóknar sem sendir hópinn.

– Hafa til taks þær upplýsingar sem fylltar hafa verið inn á leyfisbréfinu, þ.e. kennitölur þátttakenda og símanr. forráðamanns.

-Hver hópur þarf að hafa í það minnsta 2 leiðtoga og ungleiðtogar eru skráðir á sama hátt og fullorðnir leiðtogar. Ungleiðtogar geta yngstir verið fæddir 1998 (eru orðnir eða verða 17 ára á árinu).

– Í skráningarkerfinu eru góðar leiðbeiningar við hvert skref í skráningunni en hikið ekki við að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar, aeskr@kirkjan.is eða 861-1625

Að lokum vil ég minna á að síðasti dagur skráningar en mánudagurinn 9.febrúar.

kveðja, Kristján.