Samhygð – 20. nóvember

Samhygð

Hjálpræðisherinn býður æskulýðsfélögunum í heimsókn

Kirkjustræti 17

20. nóvember kl.20.00

 

Áhersla ÆSKR í vetur er á hlutverk kristinnar manneskju gangvart náungaum og því fannst okkur tilvalið að fara í heimsókn í Hjálpræðisherinn og fræðast um þeirra góða starf, en Hjálpræðisherinn er þekktur fyrir öfluga líknar og félagsþjónustu.

 

Hjálpræðisherinn býður því æskulýðsfélögunum í heimsókn fimmtudaginn 20. nóvember kl.20.00 þar sem við fáum kynningu á starfsemi þeirra og ungt fólk úr starfinu hjá þeim sjá um tónlistina.

 

Frábært tækifæri til að fá að kynnast starfsemi Hjálpræðishersins, heimsækja þeirra sögufræga hús og hitta fullt af skemmtilegu fólki.

 

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til  ÆSKR, annað hvort á facebook eða aeskr(hjá)kirkjan.is í síðasta lagi miðvikudaginn 19. nóvember.

 

Bestu kveðjur,

Dagný Halla