ÆSKR

Æskulýðssamband Kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum

Námskeið um sjálfboðna þjónustu í kirkjunni

Þemadagur fyrir æskulýðsfulltrúa, djákna, sóknarnefndarfólk og presta um sjálfboðaliða í kirkjunni, verður föstudaginn 30. nóvember í Vídalínskirkju í Garðabæ. Fjallað verður um efnið í erindum, umræðum, hópefli, bænajóga og borðsamfélagi. Yfirskrift þemadagsins er Náðargjafir til góðs – um sjálfboðna þjónustu í kirkjunni. Markmiðið með þemadeginum er að þjálfa leiðtoga safnaðanna til að rækta og viðhalda sjálfboðinni þjónustu Read more about Námskeið um sjálfboðna þjónustu í kirkjunni[…]

♪ ♫ ♬ Skín í rauðar skotthúfur ♩ ♪ ♫ ♬

Sönghópur ÆSKR hittist í dag (þriðjudag)  kl 17:00 í Digraneskirkju. Síðast æfðum við upp nokkur lög og settum við þau raddanir og skemmtum okkur konunglega. Meðal annars sungum við Skín í rauðar skotthúfur, Jólin jólin allsstaðar, Forðum í bænum Betlehem, Þá nýfæddur Jesús og fleira. Ef þú hefur gaman af að syngja og vilt komast Read more about ♪ ♫ ♬ Skín í rauðar skotthúfur ♩ ♪ ♫ ♬[…]

Spila- og leikjakvöld ÆSKR

Miðvikudaginn 21. nóvember verður Spila- og leikjakvöld ÆSKR haldið hátíðlegt í Grensáskirkju kl 20:00. Ýmis skemmtileg spil verða á boðstólum fyrir einstaklinga og smærri hópa, boðið verður upp á Varúlf í tveimur stofum svo allir áhugamenn um varúlfa og varúlfaveiðar ættu að komast að. Fyrir þá sem þurfa á meiri hreyfingu að halda en hefðbundin Read more about Spila- og leikjakvöld ÆSKR[…]