ÆSKR

Æskulýðssamband Kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum

Óskað eftir umsögnum um reglur um samskipti við trúar- og lífsskoðunarfélög

Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er eftirfarandi frétt. Endilega skoðið þetta og athugið hvort þið getið sent inn umsögn. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 4. október 2011 reglur um samskipti leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila Reykjavíkurborgar við trúar- og lífsskoðunarfélög. Skóla- og frístundasviði var falið að úrskurða ef ágreiningur risi um túlkun reglnanna og jafnframt að meta  reynslu af Read more about Óskað eftir umsögnum um reglur um samskipti við trúar- og lífsskoðunarfélög[…]

Jóladagatal LÆK – Leikfélag Æskulýðsfélaga Kirkjunnar

LÆK starfaði síðasta sumar og fram á haustið en tók saman aftur núna til að stytta okkur biðina til jóla. Glæsilegt framlag hjá þeim og þökkum við þeim kærlega fyrir sína vinnu og að leyfa okkur að sína þetta hér á síðunni okkar. Hér kemur jóladagatalið þeirra: 4. desember [embedplusvideo height=”356″ width=”584″ standard=”http://www.youtube.com/v/k7q4nK7Nd28?fs=1&hd=1″ vars=”ytid=k7q4nK7Nd28&width=584&height=356&start=&stop=&rs=w&hd=1&autoplay=0&react=1&chapters=&notes=” id=”ep6406″ Read more about Jóladagatal LÆK – Leikfélag Æskulýðsfélaga Kirkjunnar[…]

Jóladagatal ÆSKR

ÆSKR býður upp á jóladagatal til að stytta okkur stundir fram að jólum. Jóladagatalið okkar er þó ekki þetta hefðbundna súkkulaðidagatal eða dagatal með fallegum myndum heldur inniheldur það hugmyndir af góðverkum og gleðigjöfum. Endilega takið þátt og látið okkur vita af gjörðum ykkar – einnig eru allar hugmyndir af góðverkum og gleðigjöfum vel þegnar Read more about Jóladagatal ÆSKR[…]

Leiðtogagleði ÆSKR

Á morgun, föstudaginn 23. nóvember er leiðtogagleði ÆSKR! Við leiðtogarnir ætlum að eiga góða stund saman og fá að vera þátttakendur í fjörinu svona einu sinni í staðinn fyrir að vera alltaf skipuleggjendurnir. Snillingurinn og æskulýðsfrömuðurinn Ástríður Jónsdóttir eða Ásta Jóns eins og við þekkjum hana flest, er búin að hanna fyrir okkur skemmtidagskrá. Mæting Read more about Leiðtogagleði ÆSKR[…]

Námskeið um sjálfboðna þjónustu í kirkjunni

Þemadagur fyrir æskulýðsfulltrúa, djákna, sóknarnefndarfólk og presta um sjálfboðaliða í kirkjunni, verður föstudaginn 30. nóvember í Vídalínskirkju í Garðabæ. Fjallað verður um efnið í erindum, umræðum, hópefli, bænajóga og borðsamfélagi. Yfirskrift þemadagsins er Náðargjafir til góðs – um sjálfboðna þjónustu í kirkjunni. Markmiðið með þemadeginum er að þjálfa leiðtoga safnaðanna til að rækta og viðhalda sjálfboðinni þjónustu Read more about Námskeið um sjálfboðna þjónustu í kirkjunni[…]