ÆSKR

Æskulýðssamband Kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum

Leiðtogaskemmtun og spjall – Frestað-

Við ætlum að ljúka vetrinum á því að hittast og skemmta okkur og í leiðinni losa smá spennu í Bogfimisetrinu. Þarna er fín inni aðstaða, kennarar og allur búnaður á staðnum. Eftirá (og á meðan) stefnum við á opið spjall vítt og breitt um starf vetrarins, hvað tókst vel og hvernig við getum verið samstíga Read more about Leiðtogaskemmtun og spjall – Frestað-[…]

Capture The Flag í Digraneskirkju

Capture The Flag 13. maí kl.19:30 í Digraneskirkju Við ætlum að fagna vorinu með grilli og stórum capture the flag á útvistarsvæðinu við Digraneskirkju. Þetta er snilldar staður fyrir þennan leik og búumst við fínu maí veðri. Pylsur verða á grillinu. Endilega takið þátt og keyrum upp sumarstemningu. vinsamlegast látið vita síðasta lagi kvöldið áður Read more about Capture The Flag í Digraneskirkju[…]

Ársfundur ÆSKR 21. apríl

Ársfundur ÆSKR verður haldinn þann þriðjudaginn 21.apríl í Grensáskirkju kl.17.00. Á ársfundi er kynnt ársskýrsla ÆSKR ásamt öðrum fundarefnum sem varða starfið. Kosið verður í æskulýðsráð ÆSKR. Tveir fulltrúar frá hverjum söfnuði hafa atkvæðisrétt á ársfundi ÆSKR en auk þess eiga þjónandi prestar, djáknar og æskulýðsfulltrúar í föstu starfi í söfnuðum prófastsdæmanna atkvæðisrétt á fundinum. Ársfundur Read more about Ársfundur ÆSKR 21. apríl[…]

Vaktu með Kristi 2015

Í ár halda ÆSKR og ÆNK viðburðinn Vaktu með Kristi í Víðistaðakirkju. Dagskráin er hefðbundin og hefst að kvöldi skírdags og lýkur snemma morguns föstudaginn langa þar sem þátttakendum býðst rútuferð í sína heimakirkju. Það er löng hefð fyrir þessum viðburði og alltaf jafn skemmtilegur! Tilkynnið þátttöku til aeskr@kirkjan.is Umsjón hafa Katrín Helga Ágústsdóttir og Hafdís Ósk Baldursdóttir Read more about Vaktu með Kristi 2015[…]

Æskarinn – Stuttmyndahátíð ÆSKR

Við hvetjum öll æskulýðsfélög til að taka þátt hvort sem keppt er til sigurs eða til skemmtunar því viðburðurinn er sérlega glæsilegur í ár. Sýningarkvöldið verður haldið í Bæjarbíói 26. mars. Bæjarbíó hefur verið gert upp í sína upprunalegu mynd og því einn fallegasti sýningarstaður sem völ er á. Það verður því hátíðarstemning og eftirminnilegt Read more about Æskarinn – Stuttmyndahátíð ÆSKR[…]

Óskilamunir frá Febrúarmóti

Hjá okkur er smáræði af munum í óskilum frá helginni í Vatnaskógi, og hægt er að spyrjast fyrir um slíkt hjá Kristjáni Æslulýðsfulltrúa ÆSKR í síma 861-1625 eða tölvupósti aeskr(hjá)kirkjan.is Einnig viljum við biðja þá sem hafa fundið eitthvað slíkt á vergangi að hafa samband með sama hætti og skila þeim inn til Skrifstofu ÆSKR Read more about Óskilamunir frá Febrúarmóti[…]

Skráning á Febrúarmót

  Skráning á mótið í ár er rafræn í gegnum kerfi sem mörg ykkar eru þegar kunnug. slóðin er http://skraning.aeskr.is Nokkur atriði sem gott er að hafa við skráningu: – Stofnið aðeins einn aðgang í kerfinu fyrir hverja kirkju. – Hafa til taks kennitölu þeirrar kirkju/sóknar sem sendir hópinn. – Hafa til taks þær upplýsingar sem Read more about Skráning á Febrúarmót[…]