Laugardagskvöld á Febrúarmóti ÆSKR

Í dag hefur verið mikið leikið, spilað og nú í kvöld er dansað.
Á morgunn ljúkum við dagskrá, þökkum fyrir okkur
og höldum heim á leið kl.12, og komutími í Árbæjarkirkju er kl. 13:15
IMG_3798 (1)