Jóladagatal ÆSKR

ÆSKR býður upp á jóladagatal til að stytta okkur stundir fram að jólum. Jóladagatalið okkar er þó ekki þetta hefðbundna súkkulaðidagatal eða dagatal með fallegum myndum heldur inniheldur það hugmyndir af góðverkum og gleðigjöfum. Endilega takið þátt og látið okkur vita af gjörðum ykkar – einnig eru allar hugmyndir af góðverkum og gleðigjöfum vel þegnar hér í kommentum
.

Jóladagatalið má finna á facebook síðu ÆSKR: https://www.facebook.com/aeskr