Frábært hjá vinum okkar í ÆSKÞ!

Mikið var gaman að sjá fréttir af vinum okkar úr ÆSKÞ (sem flest okkar eru líka aðilar að) á síðum mbl.is.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/12/04/aeskulydsfelog_gefa_tvo_brunna_20_haenur_og_18_geit/
Glæsilegt! Það munar sko um minna fyrir Hjálparstarfið í Malaví.

Til hamingju með frábæran árangur ÆSKÞ!