Febrúarmót!

Í tilefni Febrúarmótsins sem nálgast óðfluga hefur snillingurinn Lalli í Hjallakirkju samið lag fyrir ÆSKR. Lagið heitir “Ég um mig frá mér til þín” rétt eins og yfirskrift mótsins er.
Endilega hlustið á lagið og lærið það, það verður mikið sungið í Vatnaskógi!

[embedplusvideo height=”356″ width=”584″ standard=”http://www.youtube.com/v/SU9fj8VG4j4?fs=1″ vars=”ytid=SU9fj8VG4j4&width=584&height=356&start=&stop=&rs=w&hd=0&autoplay=0&react=1&chapters=&notes=” id=”ep9470″ /]

Takk Lalli, þú ert meiriháttar!

Hér er textinn til að þið getið æft ykkur:
Ég, um mig, frá mér, til þín

Drottinn birtist mér
Hann elskar mig
Gleði hann fyllir
Drottinn er hér

Ég um mig frá mér til þín
Ég um mig frá mér til þín

Hann lifir í mér
Ég lofa hann
Voldugur hann er
Drottinn er hér

Ég um mig frá mér til þín
Ég um mig frá mér til þín

hann fylgir mér
hvert sem ég fer
hann er hér
mín hægri hönd

Ég um mig frá mér til þín
Ég um mig frá mér til þín