12/11/2012

Dagskrá ÆSKR

ÆSKR stendur fyrir ýmsum viðburðum allt árið um kring, bæði fyrir æskulýðsfélög og leiðtoga. Viðburðir eru auglýstir beint til leiðtoga og fylgja þeir sínum æskulýðsfélögum á viðburði nema að annað sé sérstaklega tekið fram.