Leiðtogaskemmtun og spjall – Frestað-

Við ætlum að ljúka vetrinum á því að hittast og skemmta okkur og í leiðinni losa smá spennu í Bogfimisetrinu. Þarna er fín inni aðstaða, kennarar og allur búnaður á staðnum. Eftirá (og á meðan) stefnum við á opið spjall vítt og breitt um starf vetrarins, hvað tókst vel og hvernig við getum verið samstíga Read more about Leiðtogaskemmtun og spjall – Frestað-[…]

Capture The Flag í Digraneskirkju

Capture The Flag 13. maí kl.19:30 í Digraneskirkju Við ætlum að fagna vorinu með grilli og stórum capture the flag á útvistarsvæðinu við Digraneskirkju. Þetta er snilldar staður fyrir þennan leik og búumst við fínu maí veðri. Pylsur verða á grillinu. Endilega takið þátt og keyrum upp sumarstemningu. vinsamlegast látið vita síðasta lagi kvöldið áður Read more about Capture The Flag í Digraneskirkju[…]

Ársfundur ÆSKR 21. apríl

Ársfundur ÆSKR verður haldinn þann þriðjudaginn 21.apríl í Grensáskirkju kl.17.00. Á ársfundi er kynnt ársskýrsla ÆSKR ásamt öðrum fundarefnum sem varða starfið. Kosið verður í æskulýðsráð ÆSKR. Tveir fulltrúar frá hverjum söfnuði hafa atkvæðisrétt á ársfundi ÆSKR en auk þess eiga þjónandi prestar, djáknar og æskulýðsfulltrúar í föstu starfi í söfnuðum prófastsdæmanna atkvæðisrétt á fundinum. Ársfundur Read more about Ársfundur ÆSKR 21. apríl[…]

Vaktu með Kristi 2015

Í ár halda ÆSKR og ÆNK viðburðinn Vaktu með Kristi í Víðistaðakirkju. Dagskráin er hefðbundin og hefst að kvöldi skírdags og lýkur snemma morguns föstudaginn langa þar sem þátttakendum býðst rútuferð í sína heimakirkju. Það er löng hefð fyrir þessum viðburði og alltaf jafn skemmtilegur! Tilkynnið þátttöku til aeskr@kirkjan.is Umsjón hafa Katrín Helga Ágústsdóttir og Hafdís Ósk Baldursdóttir Read more about Vaktu með Kristi 2015[…]

Æskarinn – Stuttmyndahátíð ÆSKR

Við hvetjum öll æskulýðsfélög til að taka þátt hvort sem keppt er til sigurs eða til skemmtunar því viðburðurinn er sérlega glæsilegur í ár. Sýningarkvöldið verður haldið í Bæjarbíói 26. mars. Bæjarbíó hefur verið gert upp í sína upprunalegu mynd og því einn fallegasti sýningarstaður sem völ er á. Það verður því hátíðarstemning og eftirminnilegt Read more about Æskarinn – Stuttmyndahátíð ÆSKR[…]

Haustnámskeið að Holtavegi

Miðvikudaginn 25. september kl. 17.00-21.00 verður haldið námskeið fyrir leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK). Boðið verður upp á létta hressingu í upphafi samverunnar og kvöldmat. Námskeiðið skiptist í tvo ólíka hluta sem þó eru báðir mjög mikilvægir í æskulýðsstarfinu: „Hvernig veistu að Guð Read more about Haustnámskeið að Holtavegi[…]

ÆSKR fær viðurkenningu!

Í kvöld tekur ÆSKR við viðurkenningu fyrir fyrirmyndaverkefnið Youth against Bullying – A human rights campaign against discrimination and exclusion sem fram fór í Háteigskirkju síðasta sumar. Verkefnið var ungmennaskipti sem unnið var í samstarfi ÆSKR og Evangelische Kirchenmeinde Inden-Langerwehe í Þýskalandi. Verkefnið verður fulltrúi Íslands í flokknum The Active European Citizen á verðlaunahátíð fyrirmyndarverkefna Read more about ÆSKR fær viðurkenningu![…]

Vorhátíð ÆSKR – Leikir og grill

Á síðasta degi vetrar, miðvikudaginn 24. apríl ætlum við að gera okkur glaðan dag og leika okkur saman í Seljakirkju. Fjörið hefst kl.17.30 (til ca. 20.00). Farið verður í leiki úti eða inni, allt eftir veðri en sama hvernig vindar blása ætlum við að grilla og bjóða upp á grillaðar pylsur og með því. Við Read more about Vorhátíð ÆSKR – Leikir og grill[…]