Upplýsingar fyrir foreldra barna á TTT móti ÆSKR

Leyfilegt er að taka með sér nammi og drykki, í hófi, en ekki er leyfilegt að hafa orkudrykki. Við mælum með því að merkja farangur, fatnað og hluti og best er að skilja dýra hluti og tæki eftir heima. Nauðsynlegt er að hafa meðferðis: kodda, svefnpoka/sæng, náttföt, tannbursta, úlpu, húfu og vetlinga. Mæting á föstudaginn Read more about Upplýsingar fyrir foreldra barna á TTT móti ÆSKR[…]

TTT Dagskrá ÆSKR – Mót í Vatnaskógi og Ball í Neskirkju!

Framundan eru tveir stórskemmtilegir viðburðir fyrir TTT hópa.   Fyrst er skemmtidagskrá í Neskirkju þriðjudaginn 7. mars kl.17-19. Boðið verður upp á pizzu, skemmtiatriði og diskótek. Þessi viðburður er upplagður fyrir þau sem vilja hita upp fyrir TTT mótið eða bara gera sér skemmtilegan dagamun. Þátttaka er ókeypis en leiðtogar þurfa að vera á staðnum Read more about TTT Dagskrá ÆSKR – Mót í Vatnaskógi og Ball í Neskirkju![…]

Sunnudagsmorgunn í Vatnaskogi

Hér í Vatnaskógi er mikill snjór en gott veður. Verið er að bera morgunmat á borð og undirbúa daginn. Enn er verið að moka þjóðveginn og við bíðum átekta. Við erum vongóð um að leiðin Vatnaskógur-Árbæjarkirkja hafi verið hreinsuð í tæka tíð fyrir áætlaða brottför. Við fáum upplýsingar frá SBA kl. 11:00 hvernig þeim miðar Read more about Sunnudagsmorgunn í Vatnaskogi[…]

Uppfært: Nýjustu veðurupplýsingar v/Ferðar í Vatnaskóg

Brottför en á áætlun klukkan 20:00 (mæting kl. 19:45) kl: 17:30 Veðurspár hafa gengið eftir og gott betur en það. Veðrið lítur vel út og við förum því hress og kát af stað eins og áætlað var.   Nú upp úr kl. 13:00 Tókum við fundi með veðurfræðingi hjá Veðurstofu íslands og rekstrarstjóra SBA. Veðurútlit er Read more about Uppfært: Nýjustu veðurupplýsingar v/Ferðar í Vatnaskóg[…]

Orðsending vegna veðursins í dag

V/Febrúarmóts Veðrið er að byrja og fara að ganga yfir suðvestur hornið örlítið fyrr en áætlað var. En veðurspáin hefur að öðru leyti haldist frá í gær og sýnir að öruggt ferðaveður verði komið í dag fyrir klukkan 20:00. Veðurfræðingar gera ráð fyrir að veðrið byggist jafnt og þétt upp en gangi svo mjög hratt Read more about Orðsending vegna veðursins í dag[…]

Breyttur brottfarartími á Febrúarmót Æskulýðsfélaga, mæting kl.19:45

V/ Brottfarar á Febrúarmót. nýr brottfarartími kl.20:00 Vegna veðurs sem spáð er á morgun hefur verið tekin sú ákvörðun í samráði við SBA Norðurleið og Veðurstofu Íslands að fresta brottför á Febrúarmót í Vatnaskógi til kl. 20:00 (mæting kl.19:45). Það er mat sérfræðinga að veðrið muni ganga hratt yfir á morgunn og að milt veður og greiðfært verði Read more about Breyttur brottfarartími á Febrúarmót Æskulýðsfélaga, mæting kl.19:45[…]