Ársfundur ÆSKR 2020
MIÐ. 25 mars. KL.17:30 Í Grensáskirkju Hefðbundin aðalfundarstörf, ársskýrsla kynnt og kosið í æskulýðsráð.
MIÐ. 25 mars. KL.17:30 Í Grensáskirkju Hefðbundin aðalfundarstörf, ársskýrsla kynnt og kosið í æskulýðsráð.
ÆSKR hefur í samráði við æskulýðsfulltrúa safnaða ákveðið að aflýsa æskulýðsmóti unglinga sem átti að fara fram dagana 6.-8. mars og æskulýðsmóti 10 til 12 ára barna sem átti að fara fram 13.-14. mars. Okkur þykir leitt að þurfa að taka þessa ákvörðun en vegna þróunar síðustu daga teljum við þetta nauðsynlegt með öryggi barnanna Read more about Æskulýðsmótum ÆSKR aflýst vegna COVID-19 faraldurs[…]