Febrúarmót ÆSKR haldið 6.-8. mars
Vegna óveðursins helgina 14.-16.feb. var mótinu frestað. Það reyndist nauðsynlegt enda var veðrið mjög slæmt á staðnum og var hann um tíma rafmagns- og hitaveitulaus.Megin dagskrá og framkvæmd mótsins verður með sama sniði og upphaflega var áætlað og verður brottför á sama tíma á föstudegi kl.17:30 (mæting 17:15) frá Árbæjarkirkju og heimkoma á sunnudegi kl. Read more about Febrúarmót ÆSKR haldið 6.-8. mars[…]