Febrúarmót ÆSKR haldið 6.-8. mars

Vegna óveðursins helgina 14.-16.feb. var mótinu frestað. Það reyndist nauðsynlegt enda var veðrið mjög slæmt á staðnum og var hann um tíma rafmagns- og hitaveitulaus.Megin dagskrá og framkvæmd mótsins verður með sama sniði og upphaflega var áætlað og verður brottför á sama tíma á föstudegi kl.17:30 (mæting 17:15) frá Árbæjarkirkju og heimkoma á sunnudegi kl. Read more about Febrúarmót ÆSKR haldið 6.-8. mars[…]

Febrúarmóti frestað!

Eftir að hafa rætt stöðu mála við vaktsjóra SBA og farastjóra í flestum hópum sem skráðir eru á mótið þá er það niðurstaða að besti kosturinn sé að fresta mótinu í stað þess að halda áfram í óvissu vegna þessa mikla óveðurs sem væntanlegt er á morgun. Við stefnum á að halda mótið þess í Read more about Febrúarmóti frestað![…]

Brottfarartími á Febrúarmót enn óákveðinn

kl. 13:10 Veðurspáin hefur enn breyst frá því í gærkvöld. Miðað við þær upplýsingar sem við höfum núna þá mun óveðrið ganga hraðar yfir og vera yfirstaðið í eftirmiðdaginn á föstudag. Veðurviðvarnari fyrir Faxaflóa falla úr gildi kl.18 og Vegagerðin áætlar að opna Kjalarnesið kl.15. Veðrið samkvæmt þessu lítur hreinlega betur út til brottfarar milli Read more about Brottfarartími á Febrúarmót enn óákveðinn[…]

Tilkynning vegna breytinga á brottfarartíma á Febrúarmót um helgina

kl. 20:28 Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun fyrir allt landið á föstudag og gildir hún til kl.21 við Faxaflóa. Þrátt fyrir að þar segi að það byrji að draga úr vindi upp úr kl. 17 þá munum við ekki leggja af stað á meðan þessi viðvörun er í gildi. Það stefnir því allt í Read more about Tilkynning vegna breytinga á brottfarartíma á Febrúarmót um helgina[…]

Seinkun brottfarar á Febrúarmót

kl. 13:21 Vegna þess storms sem búist er við að gangi yfir landið á föstudag lítur út fyrir að brottför okkar á föstudaginn á Febrúarmót muni frestast. Við höfum ráðfært okkur við sérfræðinga Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar sem telja að vindur gangi niður milli kl.19 og 20 á föstudag. Vegurinn um Kjalarnes muni lokast en hversu Read more about Seinkun brottfarar á Febrúarmót[…]