Byrjun vetrarstarfs og skyndihjálparnámskeið

Nú þegar ágúst er gengin í garð fara æskulýðsfélögin að byrja aftur eftir sumarfrí. Það sem gott er að hafa í huga er að byrja starfið sem fyrst og helst fyrir eða í kringum skólasetningar til að hafa mesta möguleika á því að krakkarnir séu ekki búnir að lofa sér annað á fundartímum. Einnig sem Read more about Byrjun vetrarstarfs og skyndihjálparnámskeið[…]