Óskilamunir frá TTT móti
Hér á skrifstofunni er úlpa, inniskór, 66N húfa, tvær peysur og stakur en skemmtilegur vetlingur. hafið samband hér eða í aeskr@kirkjan.is til að grennslast fyrir ef þið saknið slíkra hluta.
Hér á skrifstofunni er úlpa, inniskór, 66N húfa, tvær peysur og stakur en skemmtilegur vetlingur. hafið samband hér eða í aeskr@kirkjan.is til að grennslast fyrir ef þið saknið slíkra hluta.
Hér í Vatnaskógi eru allir vaknaðir og búnir að borða morgunmat. Nú erum við að ganga frá farangri áður en við förum að leika okkur. Sum voru rosa fljót og tóku smá morgunn dans og karaoke á meðan síðustu herbergergin gerðu sig klár.
Nú er góður dagur að baki í Vatnaskógi. Hér hefur verið farið í leiki, sýnd skemmtiatriði og sungið af miklum krafti. Allt hefur gengið vel, allir heilir og hressir. En nú er að komast ró á svefnskálann og styttist í að þreytt og sæl börn og leiðtogar verði komin í fastasvefn.
Leyfilegt er að taka með sér nammi og drykki, í hófi, en ekki er leyfilegt að hafa orkudrykki. Við mælum með því að merkja farangur, fatnað og hluti og best er að skilja dýra hluti og tæki eftir heima. Nauðsynlegt er að hafa meðferðis: kodda, svefnpoka/sæng, náttföt, tannbursta, úlpu, húfu og vetlinga. Mæting á föstudaginn Read more about Upplýsingar fyrir foreldra barna á TTT móti ÆSKR[…]
Framundan eru tveir stórskemmtilegir viðburðir fyrir TTT hópa. Fyrst er skemmtidagskrá í Neskirkju þriðjudaginn 7. mars kl.17-19. Boðið verður upp á pizzu, skemmtiatriði og diskótek. Þessi viðburður er upplagður fyrir þau sem vilja hita upp fyrir TTT mótið eða bara gera sér skemmtilegan dagamun. Þátttaka er ókeypis en leiðtogar þurfa að vera á staðnum Read more about TTT Dagskrá ÆSKR – Mót í Vatnaskógi og Ball í Neskirkju![…]