Upplýsingar fyrir foreldra um Febrúarmót

Febrúarmót ÆSKR fer fram 12.-14.feb í Vatnaskógi. Brottför á föstudegi er frá Árbæjarkirkju kl.17:30 og heimkoma á sama stað á sunnudag kl. 13:15 Umsjónaraðili mótsins er Æskulýðssamband Kirkjunnar á höfuðborgarsvæðinu en mikilvægt er að börn gefi sig fram við leiðtoga sinnar kirkju/æskulýðsfélags við brottför. Meðfylgjandi er skjal með upplýsingum og reglum mótsins, allar nánari upplýsingar veita Read more about Upplýsingar fyrir foreldra um Febrúarmót[…]