Farskóli leiðtogaefna hefst 14.okt.
Farskóli leiðtogaefna í Reykjavíkur- og Kjalarnessprófastsdæmum hefst þann 14.okt. Farskóinn hefur fyrir löngu sannað sig sem frábær leið til að undirbúa leiðtoga og efla æskulýðsstarf kirkjunnar. Nánari upplýsingar veitir Kristján Kjartansson Æskulýðsfulltrúi ÆSKR