Leiðtogaskemmtun og spjall – Frestað-

Við ætlum að ljúka vetrinum á því að hittast og skemmta okkur og í leiðinni losa smá spennu í Bogfimisetrinu. Þarna er fín inni aðstaða, kennarar og allur búnaður á staðnum. Eftirá (og á meðan) stefnum við á opið spjall vítt og breitt um starf vetrarins, hvað tókst vel og hvernig við getum verið samstíga Read more about Leiðtogaskemmtun og spjall – Frestað-[…]

Capture The Flag í Digraneskirkju

Capture The Flag 13. maí kl.19:30 í Digraneskirkju Við ætlum að fagna vorinu með grilli og stórum capture the flag á útvistarsvæðinu við Digraneskirkju. Þetta er snilldar staður fyrir þennan leik og búumst við fínu maí veðri. Pylsur verða á grillinu. Endilega takið þátt og keyrum upp sumarstemningu. vinsamlegast látið vita síðasta lagi kvöldið áður Read more about Capture The Flag í Digraneskirkju[…]