Óskilamunir frá Febrúarmóti

Hjá okkur er smáræði af munum í óskilum frá helginni í Vatnaskógi, og hægt er að spyrjast fyrir um slíkt hjá Kristjáni Æslulýðsfulltrúa ÆSKR í síma 861-1625 eða tölvupósti aeskr(hjá)kirkjan.is Einnig viljum við biðja þá sem hafa fundið eitthvað slíkt á vergangi að hafa samband með sama hætti og skila þeim inn til Skrifstofu ÆSKR Read more about Óskilamunir frá Febrúarmóti[…]

Skráning á Febrúarmót

  Skráning á mótið í ár er rafræn í gegnum kerfi sem mörg ykkar eru þegar kunnug. slóðin er http://skraning.aeskr.is Nokkur atriði sem gott er að hafa við skráningu: – Stofnið aðeins einn aðgang í kerfinu fyrir hverja kirkju. – Hafa til taks kennitölu þeirrar kirkju/sóknar sem sendir hópinn. – Hafa til taks þær upplýsingar sem Read more about Skráning á Febrúarmót[…]