Janúarnámskeið leiðtoga í æskulýðsstarfi

Janúarnámskeið ÆSKR verður haldið 16.-17. janúar. Á námskeiðinu mun Edda McKenzie kenna ýmis hagnýt atriði sem auðvelda mjög framleiðslu æskulýðsfélaga á stuttmyndum, gera vinnuferlið markvissara og skipulagðara sem skilar vandaðra verki. Edda McKenzie er lærður Leikari, leikstjóri og kvikmyndagerðarkona frá University of Windsor í Kanada og Kvikmyndaskóla Ísland og hefur mikla reynslu af starfi við innlend og Read more about Janúarnámskeið leiðtoga í æskulýðsstarfi[…]