Samvaxin í Neskirkju

Næsti viðburður hjá ÆSKR verður í Neskirkju þriðjudaginn 8. október kl.19.30-21.30. Farið verður í skemmtilega samhrisitngsleiki og er þetta því góð upphitun fyrir Landsmót ÆSKÞ sem fer fram síðar í mánuðinum. Það er mjög gaman fyrir félögin að hittast til að kynnast og sjá að það er fullt fullt af krökkum í kirkjustarfinu og þess Read more about Samvaxin í Neskirkju[…]

Farskóli leiðtogaefna 2013

Farskóli leiðtogaefna fyrir unglinga í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Farskóli leiðtogaefna hefur unnið sér fastan sess í leiðtoganámi kirkjunnar. Námskeiðið er miðað við áhugasama unglinga á aldrinum 15-17 ára sem aðstoða í starfi eða hafa hug á að starfa með börnum og/eða unglingum innan kirkjunnar. Markmið með farskóla leiðtogaefna er að að undirbyggja faglegt starf með hæfum Read more about Farskóli leiðtogaefna 2013[…]

Haustnámskeið að Holtavegi

Miðvikudaginn 25. september kl. 17.00-21.00 verður haldið námskeið fyrir leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK). Boðið verður upp á létta hressingu í upphafi samverunnar og kvöldmat. Námskeiðið skiptist í tvo ólíka hluta sem þó eru báðir mjög mikilvægir í æskulýðsstarfinu: „Hvernig veistu að Guð Read more about Haustnámskeið að Holtavegi[…]

Finndu fánann – Capture the Flag á Skólavörðuholti

Fyrsti viðburður ÆSKR þennan veturinn var haldinn í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. september. Notast var við svæðið á Skólavörðuholtinu og auk verefnisins að finna fánann hjá hinu liðinu gátu liðin fengið stig fyrir að ná klemmum af hvort öðru og finna vel faldar myndir með trúartáknum. Leikurinn tókst mjög vel og ekki skemmdi fyrir að við Read more about Finndu fánann – Capture the Flag á Skólavörðuholti[…]