ÆSKR fær viðurkenningu!

Í kvöld tekur ÆSKR við viðurkenningu fyrir fyrirmyndaverkefnið Youth against Bullying – A human rights campaign against discrimination and exclusion sem fram fór í Háteigskirkju síðasta sumar. Verkefnið var ungmennaskipti sem unnið var í samstarfi ÆSKR og Evangelische Kirchenmeinde Inden-Langerwehe í Þýskalandi. Verkefnið verður fulltrúi Íslands í flokknum The Active European Citizen á verðlaunahátíð fyrirmyndarverkefna Read more about ÆSKR fær viðurkenningu![…]