Ársfundur ÆSKR
Ársfundur ÆSKR fór fram í Grensáskirkju þirðjudaginn 16. apríl. Fundurinn hófst með helgistund í kirkjunni í umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Að helgistundinni lokinni hófust hefðbundin ársfundarstörf þar sem Dagný Halla Tómasdóttir starfsmaður ÆSKR kynnti ársskýrslu starfsársins og Jónína Sif Eyþórsdóttir formaður ÆSKR kynnti drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 sem fer síðan til samþykktar hjá Read more about Ársfundur ÆSKR[…]