Ársfundur ÆSKR

Ársfundur ÆSKR fór fram í Grensáskirkju þirðjudaginn 16. apríl. Fundurinn hófst með helgistund í kirkjunni í umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Að helgistundinni lokinni hófust hefðbundin ársfundarstörf þar sem Dagný Halla Tómasdóttir starfsmaður ÆSKR kynnti ársskýrslu starfsársins og Jónína Sif Eyþórsdóttir formaður ÆSKR kynnti drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 sem fer síðan til samþykktar hjá Read more about Ársfundur ÆSKR[…]

Vorhátíð ÆSKR – Leikir og grill

Á síðasta degi vetrar, miðvikudaginn 24. apríl ætlum við að gera okkur glaðan dag og leika okkur saman í Seljakirkju. Fjörið hefst kl.17.30 (til ca. 20.00). Farið verður í leiki úti eða inni, allt eftir veðri en sama hvernig vindar blása ætlum við að grilla og bjóða upp á grillaðar pylsur og með því. Við Read more about Vorhátíð ÆSKR – Leikir og grill[…]

Default title

Ársfundur ÆSKR verður þann 16.apríl næstkomandi í Grensáskirkju og hefst kl.17.00. Mikilvægt er að þau sem starfa við eða koma að æskulýðsmálum kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum mæti á fundinn og taki þannig virkan þátt í sameiginlegu æskulýðsstarfi prófastsdæmanna. Á fundinum verður farið yfir málefni síðasta starfsárs, kosið í Æskulýðsráðið og fólki gefst kostur á að gefa Read more about Default title[…]