Febrúarmót!

Í tilefni Febrúarmótsins sem nálgast óðfluga hefur snillingurinn Lalli í Hjallakirkju samið lag fyrir ÆSKR. Lagið heitir “Ég um mig frá mér til þín” rétt eins og yfirskrift mótsins er. Endilega hlustið á lagið og lærið það, það verður mikið sungið í Vatnaskógi! [embedplusvideo height=”356″ width=”584″ standard=”http://www.youtube.com/v/SU9fj8VG4j4?fs=1″ vars=”ytid=SU9fj8VG4j4&width=584&height=356&start=&stop=&rs=w&hd=0&autoplay=0&react=1&chapters=&notes=” id=”ep9470″ /] Takk Lalli, þú ert meiriháttar! Read more about Febrúarmót![…]

HUNANG – Mikilvægt námskeið á dásamlegum stað

Skemmtilegt og fróðlegt námskeið um þátttökukirkjuna og ungmennalýðræði verður haldið í Skálholti 2. febrúar.  Fjallað verður um hvernig kirkjan getur virkjað og vætt ungt fólk á öllum aldri til þátttöku í lifandi og ábyrgu samfélagi, undir yfirskriftinni HUNANG, sem vísar til hinnar sætu afurðar samstarfs og skipulags. Námskeiðið er fyrir leiðtoga og leiðtogaefni og er Read more about HUNANG – Mikilvægt námskeið á dásamlegum stað[…]

ÉG um MIG frá MÉR til ÞÍN

Nú fer að styttast í febrúarmót ÆSKR en það verður haldið í Vatnaskógi 15.-17. febrúar næstkomandi. Yfirskriftin er “ÉG um MIG frá MÉR til ÞÍN” og er mótið fyrir  æskulýðsfélög (8.-10. bekk) í kirkjunni. Mótið er stútfullt að skemmtilegri dagskrá en þar má nefna kvöldvökur, íþróttafjör, stöðvaleik og hægt verður að spila, leika, föndra, fara Read more about ÉG um MIG frá MÉR til ÞÍN[…]

Eins mikið frelsi og þú þarft – Spennandi námskeið EYCE á þýskum kirkjudögum

Dagana 30. apríl – 5. maí heldur EYCE í samvinnu við fleiri ungmennasamtök námskeið sem ber yfirskriftina “Eins mikið frelsi og þú þarft. Trúarlegt umburðarlyndi og margbreytileiki í Evrópu” Námskeiðið er haldið í tenglsum við kirkjudaga þýsku mótmælenda kirknanna sem haldnir verða í Hamborg. Námskeiðið er í boði fyrir 20 – 26 ára og má fá Read more about Eins mikið frelsi og þú þarft – Spennandi námskeið EYCE á þýskum kirkjudögum[…]

Á ég að gæta bróður míns? Janúarnámskeið ÆSKR 11.-12. janúar 2013

Janúarnámskeið ÆSKR árið 2013 verður haldið dagana 11.-12. janúar á nýjum og spennandi stað á Drangshlíð við Skógarfoss (sjá upplýsingar og myndir http://www.booking.com/hotel/is/guesthouse-drangshlid.en-us.html?sid=71df7e3bc219f1d03ba9a0e24e6d48ce;dcid=1 ). Á föstudagskvöldinu leggjum við áherslu á skemmtun og samfélag og ætlum að taka með fullt af skemmtilegum borðspilum sem eru í eigu ÆSKR og verður í boði að prófa og skemmta Read more about Á ég að gæta bróður míns? Janúarnámskeið ÆSKR 11.-12. janúar 2013[…]